viernes, diciembre 02, 2005

Jólastemming

 


Ekki seinna vænna en að senda frá sér smá jóla jóla jóla. Hér sést þessi líka fíni kampavínsengill sem bíður eftir pökkum undir tré eða nýrri kampavínsflösku.

Hvað óskar Frúin sér í jólagjöf .... ? Hux, það er nú spurningin.

Frið á jörð, hamingju allra til handa og svo nokkra gyllta dropa af freyðandi kampavíni. Jólamúsin og jólaelgurinn eru bara hress! Posted by Picasa

4 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Notaleg jólastemming hjá Frúnni, væri alveg til í að hitta þennan kampavínsengil.

Flott mynd og skemmtileg

02 diciembre, 2005 17:42  
Blogger Zórdís said...

Ég held að kampavínsengillin lumi alltaf á einni kaldri kampavín!

Já það eru englar í öllum hlutverkum. Best að fá sér ekki dropa fyrr en um jól. Láta sér hlakka til jólanna með einhverjum hætti þar sem jólasveinninn kemur ekki með gjafir 35+

02 diciembre, 2005 20:02  
Anonymous Anónimo said...

Þannig að það að velja pakka fyrir frúna ætti að vera létt verk.....

Spurning bara hve mikið magn þarf til að gleðja frúna allverulega?

02 diciembre, 2005 20:45  
Blogger Zórdís said...

Hér þyrfti allverulega rúmmálstölu. Annars er frúin hæstánægð með veittan vinskap og hlýlegt viðmót!

Gefðu mér gott í skóinn, góð jólasveinn!

02 diciembre, 2005 21:20  

Publicar un comentario

<< Home