viernes, noviembre 25, 2005

Frekar límd ...

... Svo límd ad það er fyndið.

Ætlaði að skrifa eitthvað snjallt eins og ávallt en það er sossum ekkert meira sniðugt núna en áðan. Lifi nebblega svo spennandi lífi!
Óhætt að segja að mín lifir spennandi lífi, þar sem allt snýst um að vakna lifandi, með pumpuna í lagi, fallegri og mun fellgri hvern dag án þess að fara undir hnífinn.

Minni finnst spennandi að lesa blogg þar sem vottur er um personuauka,brenglun, klofa, viðauka what ever. Finst gaman að lesa framadi blogg þar sem personan kemst á flug, er og verður ótrúlega sjarmerandi, spennandi og óhugnanlega ólík því sem eigin persona er. Frúin flettir á milli heimasiða sem enginn hefur jafnvel farið inn á og heillast af minnstum hlutum ever. Já það er gaman og minni þykir gaman að kommenta hjá fólki sem mín þekkir ekki neitt en hugsanleg þætti gaman að gæða sér á skyri mer.

Þeir sem væru frúnni að geði í morgunmat!

Morgunverður er samansettur þannig;

1 ferstk glas af djús....valið stendur á milli orange eða ananas

1 kex kaka helst grófkorna eða bruða með olífu olíu og salti

1 kaffibolli, svart og sykurlaus ....

hugsanlega einn mósart ef stemmingin er góð.

Uppáhalds fólk í brekkfast .... Lísan, Bjorkin, Krummi krunkar úti, Los Ramones, Ektamaðurinn ... og og og gaman væri að fá fullt af öðrum, kærum vinum, fjölskyldumeðl. og og og t.d. ýmsa listamenn er mín hefur kynnst. Allnokkrir enda eru lífsins listamenn jafnan glaðir og yndilsegir.

Engill kvöldsins er erkiengillinn Mikael. Hallelúja!

4 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Æ, það þarf ekki alltaf að vera ólímdur..... stundum er gott að vera spítsless...

Gabríel er bara flottur, hvernig er það, krummi bítur ekkert er það?

Sjáumst í morgunkaffinu....ef ég vakna....

Knús til þín

26 noviembre, 2005 02:18  
Anonymous Anónimo said...

allir sem ég þekki eru tönnslulausir ... lol

Koddu ér er að fá mér einn rjúkandi, allt skyr búið.

26 noviembre, 2005 09:57  
Anonymous Anónimo said...

Vá ég var ekki vöknuð svoooona snemma!!!

26 noviembre, 2005 17:05  
Anonymous Anónimo said...

... uppáhaldsmorgunmaturinn þinn og mín sem er svo normal...

Sammála þér: það er gaman að lesa góð blogg, meira að segja hjá bláókunnu fólki. Sérstaklega gaman þegar um góða penna er að ræða.
Kíktu á anna.is

27 noviembre, 2005 04:54  

Publicar un comentario

<< Home