jueves, noviembre 24, 2005

Í kafi ....

... Og þó!

Ekki sem verst að vera á kafi ef hvalseðlið er nærri. Hafmeyjan í mér þarf alltaf að dúkka upp annað slagið til að átta sig á málunum.

Rosalega er þetta búinn að vera köflóttur dagur. Köflóttur í formi tilfinninga sem kemur konu undir sjávarmál og kennir henni að hún er enn fábrotin hafmeyja sem hefur yndi af rækjum og rauðkáli.

Ekki laust við að 50 mtr sundið sé öflugt challenge og mín ætlar að láta vaða. Ósköp einföld fíla verður jörðuð, neikvæðar tilfinningar verða grafnar með og ekkert nema gleðin tekin upp og nælt verður jó hó merkinu í barminn á morgunn.

Hvorki hækja né hráki fá á móti mælt. Mín er og verður með klofann sinn, við erum vinir, við munum ætíð halda hönd í hönd.

Vertu memm í fábrotinni tilveru sem snýst um rauðmaga og grásleppur.

Hallelúja að kampavín hafi verið fundið upp. Bæði befor end after!

jawoll sagði rollann og rauk út í móa til að skýla sér nýrúin inn að sinni ....

6 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Allt spurning um þetta einfalda val ekki satt? Hvort á að velja að vera í góðu skapi eða vondu? Hvort á að velja að takast á við hindranirnar með brosi á vör eða láta hindranirnar stoppa mann fúlann á svip.......

Hvort vöknum við með BROS á morgun eða BROS?

Knús til þín og góða nótt

25 noviembre, 2005 00:36  
Anonymous Anónimo said...

Flott nýja myndin ... þú hefur verið í jólastuði í gær.

25 noviembre, 2005 00:53  
Anonymous Anónimo said...

Héðan í frá mun kampavín minna mig á þig mín kæra ;)

25 noviembre, 2005 10:27  
Anonymous Anónimo said...

Kampavínsdísin er my middle name.

Búið að vera gaman í dag sem er tilefni til nýs pistils.

Bros er mitt val í dag og ekki laust vid smá hausverk sem er mun betra en hríðarverkur.

Svo ég brosi! :D

25 noviembre, 2005 17:37  
Anonymous Anónimo said...

Zordis CAVA Brynjolfsdottir.....

Ég VEIT hvað þú gerir um helgina ;)

25 noviembre, 2005 18:20  
Anonymous Anónimo said...

Mín er gegnsae sem edals kampavín!

25 noviembre, 2005 21:03  

Publicar un comentario

<< Home