miércoles, noviembre 30, 2005

Vltu vera memm ...

.... hugurinn er of reikull þessa stundina. Langar að skrifa um allt og hef svo ekkert að segja.

... vakna og koma börnum í skólann ...
... koma heim og fá sér kaffitárið ...
... Finna andlitið og smæla framan í heiminn ...
... Vera glaður því lífið er svo miklu auðveldara þannig ...
... Mæta í vinnuna og þakka guði fyrir yndislega starfsfélaga ...
... Sinna mikilvægum viðskiptavinum með gleði í hjarta ...
... Fara og fá sér kaffi eða gos ...
... vera glöð ...
... Fara heim í lok dags ...
... Faðma börnin og makann ...
... Fá fréttir af degi hinna ...
... Vera glöð með fjölskyldunni ...
... Kvöldmatur ...
... Sjónvarp ...
... Sofa ...
... Dreyma um allt milli himins og jarðar ...
... Vakna, segja frá ...

Lífið hefur tilgang, vakna glaður og sofna glaður, koma börnum til manns og konu, kenna þeim gleðina, vera makanum trú og trúa á makann, vera glöð og pínu g..ð líka.

Hvað er lífið án gleðinnar annað en svartnætti þess sem dregur myrkva sálina að iðrun. Hleypum birtu og gleði í líf allra þeirra sem tengjast okkur, við þurfum á gleði því hún er góð.

Gleðileg jól, gleðilega páska, og gleðilegt líf. Ég er til í það!

5 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Dí, gemmér smá af þessu þarna sem þú bloggar um...ég er svo trufluð þessa dagana.....

30 noviembre, 2005 21:08  
Blogger Zórdís said...

trufluð gleði :D

30 noviembre, 2005 22:01  
Anonymous Anónimo said...

knúsi knús ;)

01 diciembre, 2005 00:15  
Anonymous Anónimo said...

...hmmm...er gæinn (Salvador) sem þú varst úti að borða með alvöru gæi eða ...

01 diciembre, 2005 14:11  
Anonymous Anónimo said...

Heimta blogg um vin þinn Salvador

01 diciembre, 2005 14:33  

Publicar un comentario

<< Home