lunes, julio 10, 2006

Ljúfur

Zyrniròsin gerði hóf sig hátt .... svo hátt að svefninn var rofinn. Gróður út um allt og spurning um að sparka sér í gang.
Lítið sem ekkert að gerast á zyrnirosinni og tími kominn á eina innsetningu. Ákvað að setja inn myndina Ljúfur en hún er í einkaeigu og er máluð handa Húna Konungi vini mínum.Vona að Húni sé sæll með myndina sína en hún hlaut nafn sem hann er =Ljúfur ............

Er minnir á að hún vinkona mín Sólfarinn á enn eftir að fá sína mynd. Kanski að kona sparki í sinn æðri enda og láti lagfæringum lokið og afhendi "Vinkonur" til síns heima! Væri gaman ......

Ást í poka sem ekki má loka því þá kemur þoka .... kanski dalalægðin sem Srosin var að tala um. Svo rómantískt! Posted by Picasa

2 Comments:

Blogger S r o s i n said...

Svakalega rómantísk :)
Sæt mynd.

11 julio, 2006 16:32  
Blogger Zórdís said...

Já, rómantíkin er góð tík!

11 julio, 2006 19:43  

Publicar un comentario

<< Home