martes, mayo 16, 2006

Kjallarinn frá hinu sjónarhorninu ...

Fyndið eins og röndótta mærin segir...við bloggum og löggum og öggum og ömmum fyrir okkur sjálf.

Amma galimma og Imma þessar tvær yndislegu konur eru mér svo nær...ég er að horfa á Bridget Jones og þá mín kæru, fáu, og fallegu þá er allt leyfilegt.

Allt leyfilegt þegar góðu gæjarnir kyssa eins og þeir .... well, ég sem hef bara kysst þá góðu og nokkra sem eru hundleiðinlegir og með lítil tippi.

Bara grín, hvað ætti ég að fara að ræða um tippi á þessu bloggi sem snýst um pensla, strokur og hugsanlega eina til tvær stunur með. Pepsi Light og hugsanlega nokkur kampavínsglös en sjaldnast þó um þungaðar konur og kaffibolla.

Anywho eins og Icelily segir þá ræðir hér hinir síumræddu kaffikerlur sem enn eru í bígerð! Hvernig er hægt að vera með eina og sömu myndina í 6 mánuði og soldið meira!

Jæja nú er bara gott, gott og nóttin læðist inn. Nóttin sem kemur alein og læðir sér upp í til þín.

Nóttin er mín eina vinkona þar sem ég sit ein, alein eftir á neðri hæðinni! Allir komnir í heima drauma og heim til sín. Ég er ein útundan þar sem ég kýs að sitja hér.

Góða nótt til ykkar sem tilla sér á grein þeirra sem huga að sumu skrítnu, öðru venjulegu og hinu sem við segjum engum frá.

Virkilega góða nótt eða góðan og gleðinlegan dag ..... allt undir þér komið!

8 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Þessi mynd er stórkostleg. Væri alveg til í þessa mynd af vinkonunum mínum.

KrÚs

18 mayo, 2006 03:39  
Blogger Zórdís said...

Er enn ad vinna í henni ..... og búin ad vera nokkud löt upp á sídkastid!

En, det kommer.

18 mayo, 2006 08:16  
Anonymous Anónimo said...

Hún er rosa flott og enn flottari læf! Hlakka til að sjá hana endanlega tilbúna...spurning að skella henni í eina keppnina?

19 mayo, 2006 19:50  
Blogger Zórdís said...

zotinn minn ég er spennt yfir friends forever ...... uppáhalds myndin mín, kanski ég kaupi hana bara sjálf :)

19 mayo, 2006 21:59  
Anonymous Anónimo said...

Helló frænka. Gaman að fylgjast með hvað þú ert að aðhafast. Flott hjá þér!!! Alltaf sami dugnaðurinn!

20 mayo, 2006 12:42  
Anonymous Anónimo said...

...eða réttara sagt ...væri alveg til í að vera á þessari mynd með vinkonum mínum ;)

23 mayo, 2006 10:12  
Blogger Zórdís said...

Er verið að koma með hugmyndir!

Takk .... Ég er með skissur með 3 í huga og svo málaði ég eina vatnslitamynd með 4 konum en sú mynd er einhversstaðar týnd!

23 mayo, 2006 12:50  
Anonymous Anónimo said...

elska þessar litríku myndir þínar. svo mikið líf í þeim alltaf. jú gó görl

23 mayo, 2006 22:18  

Publicar un comentario

<< Home