jueves, abril 20, 2006

Ég legg mína sálu í þína

Hinsti Koss

Leggðu aftur augun, blíði æskuvinur
láttu ljós þitt anga, með bros í hjarta kær
Trúðu á ást og styrkan vanga
heimur okkar færist nær

Leiftur tindrar, styrnir milli heima
ljómar fegurð kærleikans, tillir blær
Fögur minning, hjartans teikn
Samveran styrkir hjartað er grær

Ég legg mína sálu í þína




5 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Frábær mynd og ljóðið líka

20 abril, 2006 20:06  
Blogger S r o s i n said...

Æðisleg mynd... væri sko mikið til að hafa hana á mínum vegg!

21 abril, 2006 00:15  
Blogger Zórdís said...

Takk systur! Þessi mynd er lítil og var gerð árið 2002 eða 2003 .... Gerði 3 svona dúllumyndir!

Bros bræðir hjarta!

21 abril, 2006 08:32  
Anonymous Anónimo said...

Falleg mynd. Ég var einmitt að spá í stílinn. Þessi mynd minnir á myndina sem þú snaraðir fram sem gjöf hérna um árið. Það finnst mér líka alltaf falleg mynd.

21 abril, 2006 14:37  
Blogger Zórdís said...

Já nú er ég forvitin, hvada gjöf?

Takk fyrir fallegt komment! Zumalputtinn ég á ordid hellgin af nýum myndum sem bída innsetningar....veit ekki hvad www.bjorkin.com er ad spá ;)

21 abril, 2006 22:43  

Publicar un comentario

<< Home