Er fjör ...................
Engill í hjartanu stýrir vitinu

Undarlegt þegar okkur er stýrt og ástin slær taktinn
Undarlegt þegar við erum, við verðum saman
Undarlegt að vera við tvö, eitt sitt í hvoru lagi
Undarlegur samruni tveggja heima er hlúa hver að öðrum
Að elska lífið er ótti er slær í takt
Að elska lífið eru ljúfsár sannindi
Að elska lífið er að finna þig og bara þig
Að elska þig er að finna Guð í hjartanu
Fegurðin er það sem í hjarta berum
Já nú fjör!

Undarlegt þegar okkur er stýrt og ástin slær taktinn
Undarlegt þegar við erum, við verðum saman
Undarlegt að vera við tvö, eitt sitt í hvoru lagi
Undarlegur samruni tveggja heima er hlúa hver að öðrum
Að elska lífið er ótti er slær í takt
Að elska lífið eru ljúfsár sannindi
Að elska lífið er að finna þig og bara þig
Að elska þig er að finna Guð í hjartanu
Fegurðin er það sem í hjarta berum
Já nú fjör!
3 Comments:
Fallegt frá þér enda ekki við öðru að búast.
Æ, þessi er svo sæt - hugljúf!
...oooog textinn er mjög fallegur líka, greinilegt hvað býr í þínu hjarta sætust :)
Þetta er alveg stórkostleg mynd :) ég er alltaf veik fyrir englum, þessi er með þeim flottari ;)
Publicar un comentario
<< Home