martes, enero 10, 2006

Hrollegt veður ....

..... hefur ýmislegt í för með sér.

1..Son sem neitar að fara í skólann, grenjar og hagar sér eins og bestía.
2..Manni er kallt.
3..Ískallt á puttunum.
4..Óteljandi ástæður þess að halda sig heimafyrir.
5..Skríða upp í aftur eða kynda kofann og mála!

Rigning og 11°.....ég ætti kanski ekkert að kvarta.....fæ mér bara harðfisk og kaffi í tilefni dagsins. Kom með pepsi light og mandarínur......um hvað hugsar þessi kona? Jamm, um mat!

4 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Á ekki að bjóða mér í mat?

Það er aldrei eins gott að borða góðan mat eins og þegar maður er í aðhaldi.....

Reikna með að þú töfrir fram dýrindis kræsingar þessa dagana...ekki það að þú hafir ekki gert það áður, en þegar maður hugsar mikið um mat þá er maður svo uppfinningasamur :)

10 enero, 2006 20:42  
Blogger Zórdís said...

já nákvæmlega. Græn salatblöð, saxað hvítlausrif, balsam edik, olía og 1 flatkaka með hangikjöti.

Er alveg pakksödd!

Á líka grænmetissúpu frysta, passar í eina kvöldmáltíð....kanski annað kvöld!

En hvað með strigann......?

Búin með eina og að klára aðra og þriðju ..............

10 enero, 2006 23:10  
Anonymous Anónimo said...

He he...ég er svoooo sein að öllu núna.... ég er ekkert að mála, en ætla aðeins að skvetta smá á þessa stóru, en dí hvað þú ert afkastamikil, ég er barrasstta dolffallllin!!!

10 enero, 2006 23:23  
Blogger Zórdís said...

Ekki falla í dol.....skyldi dolli vita af þessu..........

Skvettur eru líka skemmtilegar!

10 enero, 2006 23:25  

Publicar un comentario

<< Home