martes, septiembre 06, 2005

Spennan eykst ...

Það er meir en að segja það að halda úti 2 bloggsíðum og hafa jafnan sem minst að segja. Hins vegar er ekki öll vitleysan eins og oftast hægt að finna sér eitthvað til að falla í skrift yfir.

Litli ljósgeyslinn minn var að enda við að klára ömmusnúða. Gott mál þar sem að matfælni hefur löngu hrjáð hann tja og svo er hann búinn að næla sér í frostpinna þótt veðrir sé heldur svalt. Það blæs í gróðrinum og þrír ættliðir munu halda til borgarinnar og aka yfir fjall. Mömmu-mús fer til læknis og við hin dinglum okkur í takt við andann. Sá hjá Sibbu frænku rosaflottar diskamottur sem ég verð að eignast...... "reddda því" ..... langaði rosalega að fara til spákonu í ferðinni en framkvæmdagleðin hefur verið þvílík í númaramálun (segi bara svona) að Snótin hefur hvergi haft tíma né rúm í tetrinu til að gera neitt í neinu.

Tetrið bærist rólega,
í æstum veður-fan´s.
skildi hafa það góðlega,
í áleitnum sumar-ham´s.

Brátt til borgar skundar,
Snótin snyrtileg.
Dreymin í huga blundar,
djís eitthvað spennandi gerist dag-lega.

Ekki er allt sem sýnist sagði krákan og flaug á brott!

2 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Har ikke nogen sagt et eller andet på andet språg end islandsk her i dag?

Hvar eru allir þeir sem slóu stórt um sig á útlensku?

Hafðu það gott á Íslandinu Dúlla.
Það verður gaman að sjá þig aftur og ég er ekki frá því að mig langi Champagne. Réttara sagt langar mig svakalega mikið í það.

Med vanlig hilsen frå Emma Shapplin

07 septiembre, 2005 01:21  
Anonymous Anónimo said...

það verður ljúft að koma heim, njóta vina, ástar og kampavínsins góða.....

Ætlaði að færa Rúrý rauðvín í gær þar sem hún bað mér í mat en mín og sein í ríkið!!

Það er sko ekkert kaupfélagsvín selt á Íslandi. he he he

07 septiembre, 2005 22:30  

Publicar un comentario

<< Home