domingo, octubre 01, 2006

Logandi rautt hár ...

Tilraunastarfsemi í gangi. Ó, já! Logandi eldrautt hár prýdir nú fagra umgjörd frú Zórdísar.

Verst ad vera ekki med mynd vid hendina en aetla maetti ad hár frúarinnar sé ekki ólíkt logótípunni er hvílir hér haegra megin. Zd er ótrúleg ró yfir kerlingunni, svona sigurtilfinning sem ég get ekki útskýrt.

Graenir fingur hafa verid idnir á zessu heimili. Zessi sömu fingur maettu vera idnari vid tiltekt en svo er nú ekki. Hér á Spánarlandinu zykir ekkert merkilegt ad vera med konu sem kemur og zrífur heimilid svo vid sem myndum fjölskylduna höfum meira af zessu sem vid nefnum Quality tíma med hverju ödru. Íslendingurinn í mér og bakgrunnur er ekki alveg ad fíla zad ad fá konu heim sem skrúrar, skrúbbar og bónar medan vid hin störfum. Zarf kanski ad adlaga mig betur ad zví sem er og mida vid hvar ég er.

Já, já ................

Á morgun kemur nýr dagur. Ég aetladi ad fara og byrja á 10 mynda seríu, er tilbúin og zarf bara ad skrúa mig í gang í kjallarann. Svo eru jólakortin enn á hakanum. Spurning hvort ég hafi tíma í zetta. Spurning sem ég ein get svarad. Svo er audvelt ad vinna tíma zegar madur svissar úr olíu í akrýl. Já, er ekki málid ad láta bara verda af hlutunum!

Nú hef ég 2 íbúdir til útleigu. Hin fyrri er langtímaleiguíbúd og sú sídari er skammtímaleiga. Ef ykkur vantar íbúd á Spáni zá bara ad senda fyrirspurn á zordis@zordis.com Svo zar sem ég kem til Íslands um jólin, stefni á sýningu sem er enn í lofti, óundirbúin = zordis

Lífid er sá ilmur er snertir hjartad. Lífid er hjartad sem leitar ad ilminum.

Nidurstadan líf zess er leitar!

Aetla ad láta brennheita haustgoluna blása í eldrautt hárid. Aetla ad taka mynd af mér og sýna ykkur hvernig zórdísar eru med logandi eld rautt coca cola hár. Já, hver dagur tekur sína mynd, glaenýja og ferska! Ég er sátt í dag og hamingjusöm ad eiga gódan mann, ózekk börn og skilningsríka foreldra og saetustu ömmu í heimi = Zórdísin er í skýjunum og zarf ad haetta ad borda umferdareyjusveppi. He he he.

6 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Hlakka til að sjá mynd af rauðhærðri þokkadís ;)
Það væri nú frábært að skreppa til úglandanna en held ég fari hvergi fyrr en hundarnir geti fylgt með báðar leiðir vesenislaust.
Hlakka til að sjá sýningu frúarinnar um jólin :)

01 octubre, 2006 20:38  
Blogger Zórdís said...

Eg sendi bloggvinkonum mínum og vinkörlum spes boðskort. Því máttu trúa. Mér hlakkar pínu til líka!!!

02 octubre, 2006 13:42  
Blogger Zórdís said...

Mig hlakkar .... *hóst*

02 octubre, 2006 13:42  
Blogger Zórdís said...

Engir halar hérna megin!

03 octubre, 2006 01:28  
Blogger S r o s i n said...

Já, mikið verður gaman um jólin, ég hlakka til sýningarinnar!

Endilega skella inn mynd af flottri rauðku!

03 octubre, 2006 02:13  
Anonymous Anónimo said...

Ekkert smá flott á þér hárið, vægast sagt, og fer þér svakalega vel!!
Knús smús frá margra desibelastöðum... er á leiðinni út að kaupa mér eyrnatappa....
Elín

05 octubre, 2006 18:21  

Publicar un comentario

<< Home