jueves, mayo 12, 2005

Innra vægi ...

Snótin varð sér úti um bók um samantekt spakmæla frá ýmsum einstaklingum sem hin þekkta Helen Exley tók saman en þetta eru s.s. spakmæli sem hafa fallið af vörum valinkunna manna og kvenna í gegn um síðustu öld. Snótin naut sín við lesturinn og kom óspart með lesningu sem Loverinn komst ekki hjá að hlusta á. Þessi elskulega ást leit oft undrandi til súllunnar sinnar meðan hann brasaði við "Jamon Serrano" kvenlærið = Svínleggur, hanginn og sérlaginn af kvenkynsdýri = Rosagott.

Rosafínt ef við gætum verið spakari oftar og gætum látið gott betra af okkur leiða.

Við erum það sem við segjum og nú er eins gott að vanda orðavalið og annað sem er mikilvægt. Hugsun er myndað orð sem hvílir í huga eins og fóstu í móðurkviði. Hugum vel að hugsunum, gerðum og framkvæmdum.

Já og svo er bara hrikalegt kreistu knús til allra.

2 Comments:

Blogger Zórdís said...

Var ad reyna ad hringja í zig en mín ekki heima....meira knús til zín.....

12 mayo, 2005 18:47  
Anonymous Anónimo said...

Ef ég ætti að vanda orðavalið segði ég aldrei eitt einasta orð..

22 mayo, 2005 13:51  

Publicar un comentario

<< Home