lunes, mayo 30, 2005

Hugarhrufl

Hvað er að hrjá Snótin ??? Ekkert alvarlegt "sossum" en ástkær Reikistjarna benti lesendum sínum á fábæra listakonu Nicolette sem hefur gjörsamlega snert alla strengi í mínu auðmjúka hjarta. Ég er búin að setja eitt af hennar verkum sem skjámynd og og og mig langar bara að kaupa það.

Hugarhrufl og auðmjúkt hjarta þurfa að grafa oní budduna og finna nokkra þúsundkalla/evrukalla og láta slag standa. Ó já ég er ánægð að ætla kaupa mér eitt stk. málverk eftir jafn áhugaverða listakonu og raun ber vitni.

Á ég eða á ég ?

5 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Hahhaah ... ég er lika með myndirnar hennar sem skjámynd: Windows of Soul.

Bara gott mál að verða ástfangin af Nicolette

Ef þú mögulega getur þá léti ég það eftir mér eða léri það eftir mér.

30 mayo, 2005 15:58  
Blogger Zórdís said...

Búin ad velja myndina. Stórkostleg zessi unga sjálfmenntada kona.

Gefur manni styrk ad halda áfram í zví sem ég stefni ad.

Knús til zín mín kaera!

30 mayo, 2005 16:39  
Blogger Zórdís said...

zú segir nokkud sólfari kaeri. Snótin aetti kanski ad taka myndir af Lovernum svo hann sjái fullkomnun sína allsbera. Eda gefa honum spegilin góda. Spegill spegill hér er ég, allsgádur og fullkominn med hendur eins og gud skapadi zaer.

Gud skapadi líka andann sem sest á strigann og einingu zess handar sem litina blandar.

Zad er svo dásamlegt ad hafa ólíkan smekk. Kanski ég nemi smá taekni til ad sjá lífid í réttara ljósi. Ljósi Loversins. *muahahaha*

30 mayo, 2005 18:58  
Anonymous Anónimo said...

Það er eitthvað að kommentaboxinu mínu - spyr aftur hér:

Hvaða mynd ertu búin að velja ?

Á Nicoletta heima nálægt þér - það væri frábært að fá mynd af ykkur saman - uppáhaldslistakonunum mínum

31 mayo, 2005 01:31  
Blogger Zórdís said...

Ég held hún búi í Valencia og ætla þ.a.l. að keyra í 3 klst til að hitta hana. Myndin sem ég er búin að velja heitir Sigilosa en það er kona sem læðist eða er hljóð/feimin. Rosalega falleg að mínu mati.

Ég er eitthvað svo rauð núna.

Sendi þér mynd af uppáhaldslistakonunum þínum og læt þig vita þegar ég verð búin að tala við Nicolettu.

31 mayo, 2005 10:07  

Publicar un comentario

<< Home