jueves, julio 21, 2005

Skrítin tilvera í bleikri búbblu ....

Þótt skrítin sé, þá er hún örugg og notaleg. Standa í sínu eigin öryggi og njóta góðs af sjálfinu og þeim sem sjálfið hrífst af.

Englar hafa lengi verið í uppáhaldi Snótarinnar og fór svo að leið var haldið til englakonu sem kom og sigraði hjarta og hug fyrrnefndar drottningar sem Snótin er.

Skríti upplifun og skynjun sem rekja má til fyrri tilvistartíma,lykt og litir hrísluðu í sálartetrinu. Skemmtilegt var innlit til englakonunnar enda geislaði hún af kærleik og gleði. MÆTTU fleir vera eins og hún.

Byrja þá barasta á sjálfri mér sem hefur verið með þungann hug yfir engu og engan hug yfir mörgu. Tjá skrítin tilvera sem við greiðum okkur í gegn.

Valið er okkar,við erum það sem við skynjum, það sem við ásetjum okkur og fyrst og fremst dásamlegar manneskjur sem eiga allt gott skilið í þessu dásemdarlífi.

Lengi lifi kóngurinn.

Oooooooog þið eruð öll hvert og eitt yndisleg......thi hi hi ein pilla enn, bajabbabababæ, trallalalalalalæ!

Þið vitið sossum hvernig Snótin er, í bláum bol og bandaskóm :)

8 Comments:

Anonymous Anónimo said...

Æðisleg í bláum bol og bandaskóm :)

KnÚs til ykkar.

21 julio, 2005 20:01  
Anonymous Anónimo said...

það var bnongóblíða hjá okkur á landinu blá í dag 17° *blikk*

21 julio, 2005 21:15  
Anonymous Anónimo said...

+a

21 julio, 2005 21:16  
Anonymous Anónimo said...

Frábærir þessir englar :)

22 julio, 2005 01:06  
Blogger Zórdís said...

anonymous....

Ég er sammála um ad englar eru aedi.

Lísa zú veist ekki af zví enn en zú ert ad fara í ferdalag í lok sept/byrjun okt.

22 julio, 2005 16:43  
Anonymous Anónimo said...

Hmmm.... hvert er ég að fara

22 julio, 2005 17:01  
Anonymous Anónimo said...

...það er alveg rétt, ég fer í ferðalag í haust - var ekki viss hvaða ber-mánuð ég færi en nú er það á tæru ;)

22 julio, 2005 18:29  
Blogger Zórdís said...

já alveg á kristaltaeru.

23 julio, 2005 10:53  

Publicar un comentario

<< Home